Greiðsluskilmálar
Verð
Öll verð á síðunni eru gefinn upp með VSK , verð geta breyst án fyrirvara og eru birt með fyrirvara um innsláttarvillur, ef varann er ekki til á lager endurgreiðum við hana að fullu
Sendingarkostnaður
Sendingarkostnaður er 2200 kr fyrir kaup allt að 15.000 kr eftir það fellur sendingarkostnaður niður
Vörur eru keyrðar heim að dyrum á Höfuðborgarsvæðinu , úti á landi er vara afhent á næsta pósthúsi
* sé um stórar pantanir að ræða áskyljum við okkur rétt á að senda vörur með Flytjanda/Landfluttninugm á kostnað kaupanda
Afhendingartími
Heimsendingar: Pantanir eru afgreiddar til vöruflutninga aðila næsta virka dag eftir kaup eða eftir nánara samkomulagi , eftir að vara hefur verið afhend flutntingaðila taka við skilmálar þeirra varðandi afhendingartíma.
Vörur sóttar: Ef óskað er eftir því að sækja vöruna til seljanda, mun kaupandi vera upplýstur hvenær varan er tilbúin til afhendingar.
Skilafrestur
Skilafrestur er 14 dagar ( miðast við úfgáfudag reiknings ) eingöngu er tekið við vörum sem eru í óopnuðum upprunalegum umbúðum, sé um galla að ræða áskiljum við okkur rétt á að skipta henni út fyrir sömu vöru, allur kostnaður við skil á vörum er á kostnað viðskiptavinar
Tjón í fluttningi
Allt tjón eftir að vara hefur verið afhend fluttningsaðila er á ábyrgð kaupanda
Innskráðir notendur
Fyrirtæki geta fengið sérstakan aðgang þar sem hægt er að sjá endanleg verð og setja í reikning, allar vörur sem pantaðar eru í gegnum innskráða notendur eru sendar frítt á höfuðborgarsvæðinu en verða sendar út á land með Flytjanda/Landfluttningum á kostnað kaupana
Lög og varnarþing
Skilmála þessa ber að túlka í samkvæmt íslenskum lögum. Ef kemur upp ágreiningur milli kaupenda og seljanda vegna skilmála GS Import ehf, verður málinu vísað til íslenskra dómstóla.
1311 heild ehf.
Kt: 580221-1060
Arnarhlíð 2, 102 Reykjaví
Sími: 892-6975
gs@gsimport.is
Vsk.nr: 140571